Liðamót PFK
þri., 05. nóv.
|Kópavogur
Við verðum með liðamót á þriðjudagskvöldum. Verðlaunafé fyrir sigurvegara er 30.000kr Skráning á pfk@pfk.is
Dagsetning og tími
05. nóv. 2024, 19:30 – 22:00
Kópavogur, Skálaheiði, 200 Kópavogur, Ísland
Um viðburðinn
Liðamót PFK fer fram 1, október til 5. nóvember.
Mótið stendur sex þriðjudagskvöld. Um er að ræða liðakeppni en lið skipa hið minnsta tveir leikmenn en ekki er hámarksfjöldi á leikmenn hvers liðs. Öllum er heimilt að taka þátt. Mótið er gjaldfrjálst skráðum félagsmönnum í PFK (https://www.pfk.is/skraning-i-pfk) en fyrir aðra kostar þátttaka hvert kvöld 1.000 kr á mann. Hvert lið þarf að hafa skráðan liðsstjóra sem er ábyrgur fyrir þátttöku síns liðs. Leikmaður getur bara verið skráður í eitt lið hverju sinni. Skrá þarf lið fyrir kl. 13:00 fyrsta keppnisdag (1. okt) en breytingar á liðum eru leyfðar til kl. 13:00 þann 15. okt. Húsið opnar kl. 19:30 hvert keppniskvöld og hefjast leikir kl. 20:00 stundvíslega. Ef lið mætir ekki til leiks á tilsettum tíma tapar það viðureigninni 4-0. Ef leikmaður mætir ekki til leiks í stakan leik tapar hann þeim leik sjálfkrafa en viðureignin telst ekki töpuð. Hvert lið…
AUGLÝSING