PFK heldur reglulega opnar æfingar þar sem allir sem vilja geta komið og æft undir handleiðslu þjálfara.
Þjálfarar PFK sjá um opnar æfingar en þeir hafa margra ára reynslu við þjálfun og keppni í pílukasti.
Nánari upplýsingar um opnar æfingar eru væntanlegar í byrjun árs 2024