top of page
Aðild að PFK
Félagsgjald fyrir árið 2025 er 20.000 kr. fyrir fullorðna, en innifalið í því er greiðsla sem fer til Íslenska Pílukastsambandsins (ÍPS) sem gefur þér þátttökurétt í viðburðum á vegum ÍPS.
Allir meðlimir PFK fá aðgang að spjöldum félagsins á opnunartíma í Digranesi ásamt aðgangi að mótum & mótaröðum PFK.
Einnig er hægt að hafa samband við stjórn PFK á pfk@pfk.is með upplýsingum um kennitölu, símanúmer og netfang og stjórn sér um að ganga frá skráningu.
AUGLÝSING
bottom of page