top of page

Barna- og unglingastarf

Sævar Þór Sævarsson, Ásgrímur Harðarson Kristján Sigðursson og Haraldur Birgisson. Þeir munu sjá um barna- og unglingaæfingar og pílumót hjá PFK árið 2025-2026

 

Allir eru velkomnir að koma á æfingar og prófa endurgjaldslaust. 

unnamed (1)_edited_edited.jpg

Tímatafla & skráning

6 - 16 ára 

Stúlkur og Drengir

Þriðjudagar:

Æfing

18:00 - 19:00 - Íþróttahúsið Digranesi

Fimmtudagar:

Mót einu til tvisvar í mánuði

17:30 -19:00 - Íþróttahúsið Digranesi

​Tímabil: 1. maí til 31. ágúst -  2025

Verð: 12.000 kr.

Allir velkomnir að mæta og prófa endurgjaldslaust

AUGLÝSING

bottom of page