top of page

PFK FRÉTTIR
Hér eru allar fréttir frá starfi PFK og af árangri félagsmanna í keppnum hérlendis og erlendis
Search


Ási og Bragi unnu 301 tvímenning
Pílufélag Kópavogs hélt í fyrsta skipti Kópavogsmót í 301 tvímenningi (tvöfaldur inn, tvöfaldur út) f immtudaginn 4. desember. Mótið vakti mikla athygli og mættu leikmenn úr öðrum félögum til að taka þátt, en alls mættu 20 keppendur og mynduðu þeir 10 pör. Dregið var í tvo riðla með fimm pörum í hvorum riðli, og ríkti góð stemning frá fyrstu köstum. Spennandi Keppni í Digraneshöllinni Keppnin var jöfn og spennandi, enda keppt í best af 5 (fyrstur í þrjá) alla leið frá riðlum
Dec 5


Ási Kópavogsmeistari í Cricket
Kópavogsmótið í Cricket fór fram fimmtudaginn 27. nóvember. Átta leikmenn mættu til leiks, spilað var í riðlum og svo í átta manna útslætti. Dregið var í tvo riðla, fjórir leikmenn í hverjum riðli og var spilað best af fimm alla keppnina. Mikil gleði var í Digranesi og skemmtu leikmenn sér vel. Öflugir leikmenn voru mættir til leiks og voru góð skor og há meðaltöl í mörgum leggjum og leikjum Í riðli eitt var hörkukeppni. Hinn 12 ára Ísak Máni spilaði á 2,5-3,5 avg og aðrir þu
Dec 5


Ísak Máni vann 5. umferð unglingamóts Pingpong.is
Unglingamót Pingpong.is & PFK var haldið laugardaginn 22. nóvember. Átta keppendur mættu til leiks og var skipt í barnaflokk og unglingaflokk. Þrír spiluðu í barnaflokki og spiluðu þeir 501 best af 3 í riðlinum. Það voru fimm í riðli í unglingflokki. Eftir riðilinn var farið í 4 manna útslátt. Frábærir leikir voru spilaðir og eftir riðilinn voru undanúrslit þar sem Ari mætti Jökli Þór og vann 2-1 og Hlynur tapaði fyrir Ísaki Mána 1-2. Í úrslitaleik vann Ísak Máni, Ara 2-0. T
Dec 3
bottom of page