top of page

PFK FRÉTTIR
Hér eru allar fréttir frá starfi PFK og af árangri félagsmanna í keppnum hérlendis og erlendis
Search


Pílunámskeið fyrir Konur
Við verðum með pílunámskeið fyrir konur þrjá daga í febrúar. Við byrjum miðvikudaginn 4. febrúar kl: 19:30. Skoðað verður grip á pílunni og hvernig best er að standa. Sýnt verður hvernig kastið á að vera og öllum leiðbeint. Farið yfir helstu æfingar og hvernig okkar bestu pílukastarar æfa sig. Einnig er farið í hvaða keppnisleikir eru spilaðir hjá ÍPS (Íslenska pílukastsambandið). Kennt verður á scoliakerfi og unnið með það. Þjálfarar á námskeiðinu verða Ási Harðar og Kristjá
4 days ago


Kári Vagn vann fyrstu umferð í Bull's deildinni
Fyrst umferð af átta var spiluð fimmtudaginn 8. janúar. Tólf leikmenn mættu til leiks og var skipt niður í tvær deildir. Spilað var 501 best af 5 alla leið. Í fyrstu deild voru svo spiluð undanúrslit og úrslitaleikur. Mörg 180 voru gerð og flott útskot flugu. Ási átti besta leikinn með 75 avg og besta legginn 16 pílna. Kári Vagn sigraði 1. deild Hörkukeppni var í 1. deild. Ási, Siggi, Kári og Ísak Máni spiluðu rosalega vel en þeir fóru allir í undanúrslit. Kári vann Sigga þæg
Jan 14


Atli Þór sigurvegari Pílumóts UMSK 2025
Pílumót UMSK var haldið þriðjudaginn 30. desember 2024. Tuttugu og einn leikmaður mætti til leiks og var spilað 501 best af fimm í riðlum og 16 manna útslætti. Í átta og fjögurra manna var farið í best af sjö og í úrslitum var spilað besta af níu. Riðlarnir voru mjög jafnir og nokkrir óvæntir sigrar þar. Í útslættinum voru lætin rétt að byrja. Kristján Sigurðsson vann Hlyn Nóa 3-1 í 16 manna, tók svo Ísak Mána 4-2 í 8 manna og Halla Eysteins 4-3 í undanúrslitum, þar sem Halli
Dec 31, 2025
bottom of page