top of page
BYRJENDAKENNSLA
Í byrjendakennslu er farið yfir reglurnar í pílukasti og hvaða keppnisleikir eru spilaðir hjá ÍPS (Íslenska pílukastsambandið).
Skoðað verður grip á pílunni og hvernig best er að standa. Sýnt verður hvernig kastið á að vera og öllum leiðbeint.
Farið yfir helstu æfingar og hvernig okkar bestu pílukastarar æfa sig. Einnig er farið yfir hvaða öpp er hægt að nota við bæði æfingar og keppni.
Þjálfari í byrjendakennslu er Sævar Þór Sævarsson (mynd)

VERÐ & SKRÁNING
Einstaklingur - 60 mín: 7.500 kr.
Tveir saman - 60 mín: 10.000 kr.
Hægt er að panta byrjendakennslu fyrir fleiri einstaklinga saman í hóp
Skráning í tölvupósti á pfk@pfk.is
AUGLÝSING
bottom of page