top of page

Kópavogsdeildin

mið., 28. maí

|

Kópavogur

Spilað er 501 í Kópavogsdeildinni

Kópavogsdeildin
Kópavogsdeildin

Dagsetning og tími

28. maí 2025, 19:30 – 22:30

Kópavogur, 445H+V5C, Skálaheiði 2, 200 Kópavogur, Ísland

Um viðburðinn

Kópavogsdeildin er getuskipt deildakeppni með útsláttarfyrirkomulagi í efstu tveimur deildum. Spilaðar eru sjö umferðir í deildinni. Í efstu tveimum deildunum eru fyrst riðlar og svo útsláttarkeppni fyrir efstu fjóra leikmenn, undanúrslit og úrslitaleikur. Spiluð er ein umferð á kvöldi í neðri deildum, ekki útsláttarfyrirkomulag. Spilað er best af 5 í bæði deild og útslætti.


Spilað er með Scolia kerfi.


 Kópavogsdeildin - Reglur

1. Skipting í þrjár til fjórar deildir: deild 1: sterkustu 6 - 8 keppendurnir, deild 2 - næstu 6 - 8, deild 3 - næstu 5 - 8 , deild 4 - neðstu 5 -8.

2. Stigakerfi fyrir hvert kvöld: 1. sæti = 10 stig, 2. sæti = 8 stig, 3. sæti = 6 stig, 4. sæti = 6 stig, 5. sæti = 4 stig, 6. sæti = 3 stig.

ATH: í efstu tveimur deildum fá leikmenn sem detta út í útslætti báðir 6 stig fyrir 3.-4. sæti…


Deila viðburði

AUGLÝSING

bottom of page