top of page

Kópavogsmeistaramót 2025

fim., 03. apr.

|

Kópavogur

Kópavogsmeistaramótið í 501 fer fram fimmtudaginn 3. apríl. Það verður keppt í riðlum og útslátti.

Kópavogsmeistaramót 2025
Kópavogsmeistaramót 2025

Dagsetning og tími

03. apr. 2025, 19:00 – 23:00

Kópavogur, 445H+V5C, Skálaheiði 2, 200 Kópavogur, Ísland

Um viðburðinn

Kópavogsmeistaramótið í 501 fer fram á fimmtudaginn 3 apríl.


Mótið er ætlað félagsmönnum PFK. Enn er hægt að gerast meðlimur í PFK til þess að taka þátt í Kópavogsmeistaramótinu. Endilega smella á skráning í PFK svo bara skrá sig og borga.


Skráning fer fram í gegnum Sportabler og á pfk@pfk.is.

Skráningu lokar kl 23:59. 2. apríl.


Húsið opnar 18:00 og keppni hefst 19:00.


Keppnisskylda er á keppisstað: Hún er að keppendur séu í félagstreyjum PFK á meðan mótinu stendur


Deila viðburði

AUGLÝSING

bottom of page