top of page

mán., 29. apr.

|

PFK - Digranes

Kópavogsmeistaramótið - riðlar

Kópavogsmeistaramótið í 501 fer fram mánudaginn 29.apríl og fimmtudaginn 2. maí. Á mánudeginum verður keppt í riðlum og svo er útslátturinn á fimmtudag.

Kópavogsmeistaramótið - riðlar
Kópavogsmeistaramótið - riðlar

Dagsetning og tími

29. apr. 2024, 19:30 – 23:30

PFK - Digranes, Skálaheiði 2, 200 Kópavogur, Ísland

Um viðburðinn

Kópavogsmeistaramótið í 501 fer fram mánudaginn 29. apríl og fimmtudaginn 2. maí.

Mótið er ætlað félagsmönnum PFK 18 ára og eldri en mótsstjórn áskilur sér rétt til að fullmanna riðla með yngri leikmönnum félagsins sem valdir verða inn út frá árangri síðustu missera og áætluðu meðaltali. Enn er hægt að gerast meðlimur í PFK til þess að taka þátt.

Keppt verður í riðlum á mánudeginum, best af 7, en útslátturinn fer fram á fimmtudeginum.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler og á pfk@pfk.is.

Húsið opnar 19:00 og keppni hefst 19:30.

Deila viðburði

AUGLÝSING

bottom of page