top of page
Opna Kópavogsmótið
sun., 02. nóv.
|Kópavogur
Opna Kópavogsmótið í 501 verður laugardaginn 2. nóvember. Mótið byrjar kl 12:30. Húsið opnar kl 11:30.
Dagsetning og tími
02. nóv. 2025, 11:30 – 18:30
Kópavogur, Skálaheiði, 200 Kópavogur, Ísland
Um viðburðinn
Opna Kópavogsmótið í 501 verður laugardaginn 2. nóvember.
Mótið byrjar kl 12:30. Húsið opnar kl 11:30. Spilaður verður beinn útsláttur. Spilað verður best af 7 út 8 manna úrslit, best af 9 í undanúrslitum og best af 11 í úrslitaleiknum.
Það kostar aðeins 2.500kr fyrir aðra en félagsmenn PFK. Frítt fyrir félagsmenn PFK.
Verðlaun eru fyrir efstu 4 sætin.
AUGLÝSING
bottom of page