top of page

Pílunámskeið fyrir konur

mið., 04. feb.

|

445H+V5C

Við verðum með pílunámskeið fyrir konur þrjá miðvikudaga í febrúar.

Pílunámskeið fyrir konur
Pílunámskeið fyrir konur

Dagsetning og tími

2 more dates

04. feb. 2026, 19:30 – 20:30

445H+V5C, 445H+V5C, Skálaheiði 2, 200 Kopavogur, Ísland

Um viðburðinn

Við verðum með pílunámskeið fyrir konur þrjá daga í febrúar. Við byrjum miðvikudaginn 4. febrúar kl: 19:30.

Skoðað verður grip á pílunni og hvernig best er að standa. Sýnt verður hvernig kastið á að vera og öllum leiðbeint.

Farið yfir helstu æfingar og hvernig okkar bestu pílukastarar æfa sig.

Einnig er farið í hvaða keppnisleikir eru spilaðir hjá ÍPS (Íslenska pílukastsambandið).

Kennt verður á scoliakerfi og unnið með það.


Þjálfarar á námskeiðinu verða Ási Harðar og Kristján Sig

Deila viðburði

AUGLÝSING

bottom of page