top of page

BOB´s 27

Þessi leikur var búinn til af Bob Anderson og einbeitir sér að nákvæmni í að hitta tvöfaldann. Leikurinn byrjar með skor 27 og leikmaður á að kasta 3 pílum í hvern tvöfaldann í hækkandi röð, frá D1 og upp í D20. Bættu við gildi tvöfaldans við hvert kast sem leikmaður hittir í tvöfaldann og dragðu frá gildi tvöfaldans ef leikmaður hittir ekki neinni öllum þremur pílunum. 


Til dæmis, ef leikmaður hittir  D1 þrisvar sinnum í fyrstu umferð, myndi hann bæta 6 stig (3 × D1) við 27 og nýja skorið yrði 33. Hins vegar ef hann hittir engan af D2 í næstu þremur pílunum í næstu umferð, þá yrði dregið 4 (D2)  frá 33 og tala hans væri nú 29. Leikmaður sigrar leikinn ef hann getur klárað D20. En leiknum er  lokið  ef skor fer í núll.


Hægt er að bæta við miðjunni (BULL)

bottom of page