top of page

Halli Birgis vann Shot deildina

  • pfk111
  • 14 hours ago
  • 1 min read

ree


Stuð og stemning var í Digranesi miðvikudaginn 22. október. 15 keppendur mættu til leiks og var þeim skipt í þrjár deildir eftir stöðu í síðustu umferð. Skipt var í þrjár fimm manna deildir; í 1. deild, 2. deild og 3. deild.

Það var mikill hugur í mönnum og margir hörkuleikir spilaðir.









Undanúrslit Halli B gegn kolla 3-2 og Ási gegn Atla 1-3.               Úrslitaleikur Halli B gegn Atla 3-1
Undanúrslit Halli B gegn kolla 3-2 og Ási gegn Atla 1-3. Úrslitaleikur Halli B gegn Atla 3-1

Spenna var í 1. deildinni. Ási og Halli gátu báðir unnið Shot deildina með góðum árangri í kvöld. Allt gat gerst, en heppnin var með Halla og hann sigraði kvöldið og Shot deildina.






Undanútslit Siggi Þ vs Kristinn 3-2 og Guðjón vs Elís 3-1.               Úrslitaleikur  Siggi þ vs Guðjón 3-2
Undanútslit Siggi Þ vs Kristinn 3-2 og Guðjón vs Elís 3-1. Úrslitaleikur Siggi þ vs Guðjón 3-2


Önnur deild var mjög jöfn. Margir skemmtilegir leikir og mikið stuð. Siggi Þ hefur sjaldan spilað betur og átti skilið að vinna deildina, til hamingju Siggi.







ree

Skemmtileg deild og mikil barátta var í 3. deild. Að lokum var það Arnar sem vann á leggjahlutfalli og Bragi varð í öðru sæti.






Keppni innan Shot deildarinnar:


Hæsta avg í leik

  1. Halli B 81,97

  2. Halli B 80,7

  3. Halli B 79,6


Fæstar pílur í legg

  1. Ási 13

  2. Halli B 14

  3. Halli B 15


Hæstu útskot

  1. Atli Þór 167

  2. Bjarki 152

  3. Kolbeinn 146

  4. Ási 141


Flest 180 á einu kvöldi

  1. Halli B 6

  2. Halli B 6

  3. Ási Harðar 5

  4. Ási Harðar 5


Hér fyrir neðan er stigataflan eftir loka umferðina.

Stigatafla í Shot deildinni


Við þökkum öllum sem mættu og Pingpong.is fyrir að styrkja mótið.

Fimmtudaginn 30. okt verður 501 tvímenningur.

Öll velkomin að mæta.





 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page