top of page

Halli Eysteins vann umferð í Shot deildinni

  • pfk111
  • 6 days ago
  • 1 min read
ree


Stuð og stemning var í Digranesi fimmtudaginn 16. október. 11 keppendur mættu til leiks og var þeim skipt í tvær deildir eftir stöðu í síðustu umferð.  Sex manna deild í 1. deild og fimm manna í 2. deild.

Frábært kvöld var í Digranesi og spilaðir voru hörkuleikir.

Helstu afrek kvöldsins er að Halli tók þrjú 180 og Bjarki tók 152 út.









Undanúrslit Halli gegn Kolla 3-0 og Ási gegn Snæland 3-0                               Úrlsitaleikur Halli gegn Ása 3-1
Undanúrslit Halli gegn Kolla 3-0 og Ási gegn Snæland 3-0 Úrlsitaleikur Halli gegn Ása 3-1

Haraldur Björgvin Eysteinsson sigraði sjöundu umferðina í Shot deildinn fimmtudaginn 16. okt. Halli spilaði eins og meistari og vann alla sína leiki og var alltaf vel fyrir 60 avg.







Undanúrslit Guðjón gegn Pétri 3-2 og Kristinn gegn Braga 3-0         Úrslitaleikur Guðjón gegn Kristni 0-3
Undanúrslit Guðjón gegn Pétri 3-2 og Kristinn gegn Braga 3-0 Úrslitaleikur Guðjón gegn Kristni 0-3

Jöfn keppni var í 2. deild. Frábærir leikir spilaðir. Það var Guðjón sem vann Kristinn í riðlinum en í úrslitum hefndi Kristinn fyrir sig og vann Guðjón 3-0 og varð sigurvegari 2. deildar.






Keppni innan Shot deildarinnar:


Hæsta avg í leik

  1. Halli B 81,97

  2. Halli B 80,7

  3. Halli B 79,6


Fæstar pílur í legg

  1. Ási 13

  2. Halli B 14

  3. Halli B 15


Hæstu útskot

  1. Atli Þór 167

  2. Bjarki 152

  3. Kolbeinn 146

  4. Ási 141


Flest 180 á einu kvöldi

  1. Halli B 6

  2. Halli B 6

  3. Ási Harðar 5

  4. Ási Harðar 5


Hér fyrir neðan er stigataflan eftir sjö umferðir.

Stigatafla í Shot deildinni


Við þökkum öllum sem mættu og Pingpong.is fyrir að styrkja mótið.

Síðasta umferð í Shot deildinni fer fram miðvikudaginn 22. Október.

Húsið opnar kl: 19:00 og mótið byrjar kl: 19:30.


 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page