top of page

Jólamót PFK

  • pfk111
  • Dec 31, 2025
  • 1 min read



Haldið var jólamót PFK fimmtudaginn 18. des. Átta leikmenn mættu og spiluð þeir í tveimum riðlum og svo í útslætti. Dregið var í riðla og svo var spilað 501 best af 5 alla leið.

Í riðli eitt vann Ási alla sína leiki 3-0 og tók fyrsta sætið. Annað sætið tók Guðjón Dan, þriðja Bragi og Bjarki í fjórða .


Riðill tvö var jafn og fóru nokkrir leikir í oddalegg. Svo fór að hinn efnilegi Ísak Máni tók fyrsta sætið, Siggi Þ í öðru, Guðjón H í þriðja og Elís í fjórða.




Hægt er að skoða leiki Ása í útslættinum hér að neðan með því að vera með scolia aðgang.


Leikir í 8 manna útslætti:

Guðjón H gegn Braga 2-3

Ísak Máni gegn Bjarki 3-0

Siggi Þ gegn Guðjón Dan 3 - 2


Undanúrslit:

Ísak Máni gegn Sigga Þ 3 - 2


Úrslitaleikur:


Ási er sigurvegari jólamóts PFK. Ási tapaði ekki legg og spilaði á 63,53 avg í mótinu.

Til hamingju með sigurinn Ási.


Við þökkum öllum leikmönnum fyrir þáttöku á mótinu og minnum á næstu mót og viðburði hjá okkur sem er að finna á Viðburðir PFK


 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page