Gosarnir unnu 501 tvímenning
- pfk111
- Oct 31
- 1 min read
Updated: Nov 1

Þriðjudaginn 14. október var haldið pílumót í 501 tvímening. Átta pör mættu til leiks og spilað var í tveimum riðlum og svo farið í átta liða útslátt. Spilað var best af 5 alla leið. Sigurvegarar voru Gosarnir Ási og Bjarni. Þeir töpuðu ekki leik og unnu vel saman.
Við viljum minna fólk á Kópavogsmótið í 501 tvímenning sem verður þriðjudaginn 4. nóv kl:19:30. Skráning er á abler, þar á líka að skrá með hverjum þið spilið.



Comments