top of page

PFK FRÉTTIR
Hér eru allar fréttir frá starfi PFK og af árangri félagsmanna í keppnum hérlendis og erlendis
Search


Kristján Sig pílukastari ársins
Kristján Sigurðsson – Pílukastari ársins 2025 hjá Pílufélagi Kópavogs. Kristján hefur átt frábært ár í pílunni! Hann er fjórði á stigalista ÍPS 2025 í pílukasti, hann varð í 5. - 8. sæti á íslandsmótinu í 501 í bæði einmenningi og tvímenningi. Hann spilaði á færeyska opna í vor og varð hann í 3-4 sæti . Hann var í 3. - 4. sæti í úrvalsdeild ÍPS sem var sýnd á Sýn sport i vetur. Kristján var valinn sem varamaður í landsliðið fyrir landsliðsverkefni í Suður Kóreu sem haldið
Dec 31, 2025


Pílunámskeið eldri borgara
Jón Friðrik Ólafsson Við höfum haldið pílunámskeið fyrir eldri borgara í haust og vetur. Það hefur verið tvö pílunámskeið. Þau hafa verið á fimmtudögum kl 17:00 - 18:00. Alls hafa þetta verið 11 skipti vikulega. Það hafa verið miklar framfarir hjá einstaklingum og mikil gleði í hópnum. Á síðustu æfingu var haldið létt mót seinni hluta tímans. Spilaður var beinn útsláttur, 301 beint inn og beint út, einn leggur. Einnig var spilaður forsetabikar fyrir þá sem duttu út í fyrri h
Dec 31, 2025


Jólamót PFK
Haldið var jólamót PFK fimmtudaginn 18. des. Átta leikmenn mættu og spiluð þeir í tveimum riðlum og svo í útslætti. Dregið var í riðla og svo var spilað 501 best af 5 alla leið. Í riðli eitt vann Ási alla sína leiki 3-0 og tók fyrsta sætið. Annað sætið tók Guðjón Dan, þriðja Bragi og Bjarki í fjórða . Riðill tvö var jafn og fóru nokkrir leikir í oddalegg. Svo fór að hinn efnilegi Ísak Máni tók fyrsta sætið, Siggi Þ í öðru, Guðjón H í þriðja og Elís í fjórða. Hægt er að skoða
Dec 31, 2025
bottom of page