Jóhann vann 1. umferð í Föstudagsmótaröð PKK & PINGPONG.Is
- pfk111
- Dec 8, 2023
- 1 min read
Updated: Dec 19, 2023

Mikil fjöldi drengja mættu í fyrstu umferð Föstudagsmótaröðinar. Spilað var í tveimum sjö manna riðlum. Tveir efstu unglingarnir í hvorum riðlinum komust í undanúrslit. Aðrir spiluðu um hvert sæti. Svo var spilað um 3 sæti og
útslitlaleikinn.
Mikil keppni var um tvö efstu sætin í hvorum riðli. Það var bara leggja hlutfall sem réði þar um. Þorbjörn vann alla sýna leiki í riðlinum og Jóhann Fróði gerið það sama í hinum riðlinum. Óðinn Logi lenti í öðru eftir Jóhanni Fróða og Ísak Eldur í þriðja sæti í riðlinum. Í hinum var Jóhann Gunnar í öðru með betra leggja hlutfall en Kári Vagn sem lenti þá í þriðja sæti í riðlinum.

Í undanúrstinum spiluðu Óðinn Logi gegn Þorbirni og vann Óðinn 3-2 og svo spiluðu Jóhann Gunnar gegn Jóhann Fróða og vann Jóhann Gunnar 3-1.
Í úrslitum voru þá Óðinn Logi gegn Jóhanni Gunnari og vann Jóhann Gunnar 3-0.
Til hamingju Jóhann Gunnar Jóhannsson með sigurinn.
Næsta umferð verður föstudaginn 15. des kl 17:00



Comments