top of page

Halli Birgis skrifar undir rúmlega tveggja ára samning við PKK.

  • pfk111
  • Dec 6, 2023
  • 1 min read

Mikil gleði ríkti í íþróttahúsi Digranesi í gær þegar Halli skrifaði undir rúmlega tveggja ára samning við okkur. Halli mun spila undir okkar merkjum á íslandi og erlendis. Hann mun styrkja okkar félgslið og koma að uppbyggingu á félaginu.


Hann verður okkur innann handar með barna og unglingaæfingar. Við hlökkum mikið til að vinna með honum í framtíðinni.



 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page