Óðinn Logi vann aðra umferð í Föstudagsmótaröðinni PKK & PINGPONG.IS
- Helgi Pjetur
- Dec 15, 2023
- 1 min read

Óðinn Logi vann aðra umferð unglinga í Föstudagsmótaröðinni PKK & PINGPONG.IS sem var haldinn 15. des.
Óðinn vann alla sýna leiki. Það voru 6 strákar sem mættu til leiks og margir hörku leikir voru spilaðir eins og sést hér á úrslitum leikja hjá honum.
Hér eru úrslit leikja hjá honum.
Óðinn vs Ísak 3-2
Óðinn gegn Kári 3-1
Óðinn gegn Jóhann Fróði 3-2
Óðinn gegn Jóhann Gunnar 3-2
Óðinn gegn Sigga Hermanni 3-0
Óðinn gegn Antoni 3-2
Til hamingju Óðinn Logi
Síðast umferð Föstudagsmótaröðinar er næsta föstudag eða 22. des.
コメント