top of page

Halli Egils vann fjórðu og síðustu Aðventumótaröðina PFK og PINGPONG.IS.

Halli Egils vann fjórðu og síðustu Aðventumótaröðina PKK og PINGPONG.IS.

Hann fékk gjafarbréf í Partypílu á Bullsey í verðlaun.

7 leikmenn mættu í hús og spilað var einn riðill best af 5. . Halli Egils vann alla leikina í riðlinum og tapaði aðeins einum legg.

Halli Egils tók fimm sinnum 180. Hann var með 74,7 í avg í kvöld. Hann átti einnig besta legginn og leikinn. Hann tók 14 legg var með 88,41 í avg í þeim leik.

Halli Egils líður vel í Kópavogi.

Til hamingju með sigurinn Halli. Það er gaman að sjá ykkur feðga keppa í mótröðinni hjá okkur og hlökkum við til að mæta ykkur aftur.

Halli Egils vann Aðvenntumótaröðina okkar og fékk að verðlaun Shot píluspjald.

Átjánda og síðasta umferð í Pingpong.is mótaröðinni er á fimmtudaginn 14. des.





Besti leikurinn í kvöld


Comments


AUGLÝSING

bottom of page