Barna & unglingamót Pingpong.is - 1. umferð
- pfk111
- Sep 19
- 1 min read

Laugardaginn 6. sept var haldið Barna og unglingamót Pingpong.is
Elefu leikmenn mættu til leiks, fjórir í unglingaflokki og sex í barnaflokki.
Frábær stemning var og skemmtu sér allir vel.
Í unglingflokki var spilað riðill og útsláttur, best af 3 í 501.
Úrslit voru þannig:
1.sæti Hlynur
2.sæti Tómas
3-4.sæti Ari og Reynir

Mikil gleði var í barnaflokknum. Við spiluðum þar 301, einn legg, tvær umferðir; beint inn, beint út.
Mjög jöfn keppni og endaði að tveir voru jafnir í fyrsta sæti og tveir í öðru sæti.
Úrslit:
1. sæti Eyþór og Kristinn
2. sæti Edda og Bjarki
3. sæti Alexander, Viktor og Íris
Hér fyrir er stigataflan eftir umferðina
Við þökkum öllum sem mættu og Pingpong.is fyrir að styrkja mótið.
Næsta umferð fer fram laugardaginn 20. september.
Húsið opnar kl: 12:30 og mótið byrjar kl:13:00



Comments