top of page

Böggsdeildin byrjuð

  • pfk111
  • Feb 1, 2024
  • 1 min read

Böggsdeildin byrjaði mánudaginn 29. janúar. 10 leikmenn mættu til leiks og spiluðu allir 4 leiki 501, best af 9.


Barði Halldórsson, Haraldur Birgisson, Sævar Þór Sævarsson, Árni Ágúst Daníelsson,Hallgrímur Hannesson, Kári Vagn Birkisson, Jón Valgeir Tryggvason, Marco Recanti, Gunnlaugur Már Pétursson og Bragi Emilsson spiluðu fjóra leiki hver.


Spilað voru 20 leiki og 124 leggir. Margir hörkuleikir og fóru fjórir leikir í odda og var mikil spenna í gangi í þeim.


Úrslit fóru þannig:


Kári gegn Halla B 1-5

Barði gegn Gulla 5-0

Bragi gegn Hadda 0-5

Jón V gegn Sævari 2-5

Árni gegn Marco 2-5

Halli B gegn Jóni V 5-2

Kári gegn Barða 2-5

Gulli gegn Marco 1-5

Bragi gegn Sævari 2-5

Árni gegn Haddi 5-4

Gulli gegn Árna 0-5

Bragi gegn Halla B 1-5

Barði gegn jóni B 5-0

Kári gegn Marco 2-5

Sævar gegn Hadda 3-5

Kári gegn Árna 1-5

Halli B gegn Sævari 5-4

Jón V gegn Marco 4-5

Barði gegn Braga 4-5

Haddi gegn Gulla 5-2



Spilað verður næst mánudaginn 5. febrúar. Enn er hægt að skrá í deildina í gegnum Sportabler. Það kostar 5000kr að skrá sig.


Comments


AUGLÝSING

bottom of page