top of page

Jafnir leikir í Böggsdeildinni

  • pfk111
  • Feb 27, 2024
  • 1 min read

Updated: Feb 28, 2024




Spilað var í Böggsdeildinni mánudaginn 26. febrúar. Ellefu leikmenn mættu til leiks 26. feb. Spiluðu allir 1-4 leiki hver, 501, best af 9.


Mættir voru: Ásgrímur Harðarson, Ingólfur Arnar Kristjánsson, Hallgrímur Hannesson, Jón Valgeir Tryggvason, Gunnlaugur Már Pétursson, Hraunar Karl Guðmundsson, Marco Recanti, Helgi Pjetur, Kári Vagn Birkisson, Sævar Þór Sævarsson og Árni Ágúst Daníelsson


Spilaðir voru 15 leiki og alls 104 leggir. Margir hörkuleikir voru spilaðir og fóru fjórir leikir í oddalegg og var mikil spenna í þeim.


Árni Ágúst 5-0 Ási

Kári Vagn 5-2 Gulli

Hraunar 4-5 Sævar

Helgi Pjetur 5-1 Ingó


Ási 2-5 Marco

Árni Ágúst 5-1 Sævar

Kári Vagn 5-3 Jón V

Haddi 5-1 Helgi Pjetur


Ingó 2-5 Hraunar

Kári Vagn 1-5 Haddi

Árni Ágúst 5-0 Ingó

Gulli 5-4 Sævar


Helgi Pjetur 4-5 Marco

Kári Vagn 0-5 Hraunar

Helgi Pjetur 5-4 Sævar





Spilað verður næst mánudaginn 4. mars.

 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page