top of page

Kári Vagn valinn í unglingalandsliðið

  • pfk111
  • May 17, 2024
  • 1 min read

Kári Vagn Birkisson, 12 ára, var valinn í unglingalandsliðið sem fer að keppa í Lettlandi í sumar. Kári Vagn hefur staðið sig mjög vel í vetur og tekið miklum framförum. Kári Vagn hefur unnið nokkur unglingamót hjá okkur og ÍPS. Nú fyrir skömmu varð hann Íslandsmeistari U13 drengja. Einnig hefur Kári Vagn staðið sig mjög vel í flokki fullorðinna. Hann spilaði t.d síðasta haust með okkur á Íslandsmóti félagsliða og vann þar marga leiki. Hann hefur einnig náð góðum árangri í deildarkeppni ÍPS en þar hefur hann komist alla leið í bronsdeild Flóridanadeildarinnar.


Til hamingju Kári.



Hér er linkur með frétt frá ÍPS

 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page