Pétur Guðmunds vann þriðju umferð sumarmótaraðar Pingpong.is
- pfk111
- Sep 12, 2024
- 1 min read

Þriðja umferð sumarmótaraðar Pingpong.is fór fram fimmtudaginn 29. ágúst. 15 leikmenn mætu til leiks. Spilað var í fjórum riðlum, svo var útsláttur.
Pétur tapaði aðeins einum leiki í kvöld í riðlinum. Hann vann svo Kára Vagn í úrslitaleik.
Stigatafla sumarmótaraðar Pingpong.is



Comments