top of page

Ísak Máni sigraði unglingamót Pingpong.is

  • pfk111
  • Sep 29, 2025
  • 1 min read

Laugardaginn 20. sept var haldið Barna og unglingamót Pingpong.is.

Tíu leikmenn mættu til leiks, sjö í unglingaflokki og þrír í barnaflokki. Spiluðu báðir flokkarnir saman í riðli og svo spilaði barnaflokkur innbyrðisleiki. Skipt var í tvo fimm manna riðla, svo var farið í útslátt.

Það var frábær stemning og skemmtu sér allir vel.


Í unglingaflokki var spilaður riðill og útsláttur, best af 3 í 501.

Úrslit voru þannig:

  1. sæti Ísak Máni

  2. sæti Reynir Elí

3-4. sæti Kári Freyr og Tómas Orri


Strákarnir í barnaflokknum spiluðu með unglingunum 501 best af 3. Einnig spiluðu þeir innbyrðis og allt var jafnt í leikjunum. Þá tóku þeir allir köst með þremum pílum til að ná sem hæstu skori.


Bjarki Þór vann.

Kristinn Jarl í öðru

Alexander Freyr í þriðja.




Hér fyrir er stigataflan eftir umferðina


Við þökkum öllum sem mættu og Pingpong.is fyrir að styrkja mótið.

Næsta umferð fer fram laugardaginn 12. Október.

Húsið opnar kl: 12:30 og mótið byrjar kl:13:00

 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page