top of page

Ísak Máni vann 5. umferð unglingamóts Pingpong.is

  • pfk111
  • Dec 3
  • 1 min read
ree


Unglingamót Pingpong.is & PFK var haldið laugardaginn 22. nóvember. Átta keppendur mættu til leiks og var skipt í barnaflokk og unglingaflokk. Þrír spiluðu í barnaflokki og spiluðu þeir 501 best af 3 í riðlinum. Það voru fimm í riðli í unglingflokki. Eftir riðilinn var farið í 4 manna útslátt.







ree

Frábærir leikir voru spilaðir og eftir riðilinn voru undanúrslit þar sem Ari mætti Jökli Þór og vann 2-1 og Hlynur tapaði fyrir Ísaki Mána 1-2.

Í úrslitaleik vann Ísak Máni, Ara 2-0.

Til hamingju Ísak Máni með sigurinn.






ree

Þrír ungir drengir mættu í barnaflokki. Þeir spiluðu 501 best af 3 beint inn, beint út. Mikil spenna var hjá þeim og hörkuleikir. Að lokum var það Alexander sem vann báða sína leiki og um leið mótið. Bjarki varð í örðu sæti og Kristinn í því þriðja.


Til hamingju Alexander með sigurinn.





Alexander er sigurvegari
Alexander er sigurvegari









Við þökkum öllum sem mættu og Pingpong.is fyrir að styrkja mótið.

Ein umferð er núna eftir og hér er hægt að smella á stigatöfluna til að sjá stöðuna.



Næsta mót verður 6. des kl: 13:00.

Öll velkomin að mæta.


 
 
 

Comments


AUGLÝSING

bottom of page