Íslandsmót félagsliða 2025
- pfk111
- Aug 29
- 1 min read

Kristján Sigurðsson hefur valið þá leikmenn sem munu spila fyrir PFK á Íslandsmóti félagsliða sem fer fram á Bullseye um helgina 30. - 31. ágúst.
Þeir eru:
Ásgrímur Harðarson
Elís Rúnar Elísson
Gunnlaugur Már Pétursson
Haraldur Birgisson
Kolbeinn Gestur Guðgeirsson
Pétur Grétarsson
Sævar Þór Sævarsson
Þjálfari Kristján Sigurðsson
Hér eru drög af dagskrá Íslandsmótssins.

Við mælum með að fólk kíki á Bullseye um helgina og fylgist með frábæru pílukasti. Ath mòtið byrjar kl 10:00 á laugardeginum.
Ath annars er hægt er að fylgjast með öllum leikjum á Dartconnect og í streymi Live Darts Iceland.
Áfram PFK



Comments